Capcom Puzzle World er samansafn af fimm klassískum þrautaleikjum frá Capcom. Leikjasafnið var gefið út sérstaklega fyrir PlayStation Portable leikjatölvuna árið 2007.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.
Capcom Puzzle World er samansafn af fimm klassískum þrautaleikjum frá Capcom. Leikjasafnið var gefið út sérstaklega fyrir PlayStation Portable leikjatölvuna árið 2007.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.