Karfa 0
Call of Duty 3

Call of Duty 3

2.000 kr

Call of Duty 3 er fyrstu persónu skotleikur sem kom út fyrir PlayStation 2, PlayStation 3, Wii, XBOX og XBOX 360 árið 2006. Leikurinn tekur sér stað í seinni heimstyrjöldinni þar sem spilarinn flakkar á milli þess að spila sem bandarískur, breskur, kanadískur eða pólskur hermaður í gegnum 14 mismunandi borð. Leikurinn fékk góða dóma á öllum tölvunum sem hann kom út á. 

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki