Karfa 0
Bird Week

Bird Week

1.500 kr

Bird Week er svolítið sérstakur en fallegur leikur. Spilarinn er móðurfugl sem þarf að ná fiðrildum til að fæða ungana sína en á sama tíma verjast rándýrum. Leikurinn flakkar í gegnum árstíðir og var notaður að einhverju leyti í kennslu í Japan á sínum tíma. Leikurinn kom út árið 1986.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki