Karfa 0
Batman Returns

Batman Returns

1.500 kr

Batman Returns kom út fyrir fjöldan allan af mismunandi leikjatölvum árið 1992-1993. Leikurinn sem er Platformer Beat 'em Up er byggður á samnefndri bíómynd um Leðurblökumanninn sem kom út árið 1992. Leikurinn fékk góða dóma á flestum leikjatölvum og seldist mjög vel á sínum tíma.

Athugið að límmiði leiksins er rifinn og skemmdur. Verð er lækkað vegna þessa.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki