Athens 2004 er leikurinn sem var gefinn út í tilefni sumarolympíuleikanna í Aþenu á Grikklandi árið 2004. Leikurinn var gefinn út fyrir PlayStation 2 og PC og inniheldur yfir 10 mismunandi íþróttaflokka sem spilarinn getur keppt í.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.