Karfa 0
Asterix

Asterix

4.000 kr

Asterix var gefinn út af Infogrames árið 1993 fyrir NES, Game Boy og Super Nintendo. Leikurinn er klassískur Action Platformer þar sem spilarinn er Ástríkur Gallvaski að lumbra á Rómverjum. NES leikurinn er nokkuð sérstakur fyrir það leyti að hann kom eingöngu út í Evrópu en ekki í BNA eða í Japan.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki