Aqua Teen Hunger Force: Zombie Ninja Pro-Am er mjög blandaður leikur sem kom eingöngu út á PlayStation 2 leikjatölvunni árið 2007. Leikurinn er byggður á samnefndum teiknimyndaþáttum frá Adult Swim þar sem súr húmor er í fyrirhúmi.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.