Karfa 0
Another World

Another World

3.000 kr

Another World er Action Adventure Platformer sem kom út fyrir fjöldan allan af leikjatölvum árið 1991. Í leiknum er spilarinn vísindamaður sem vaknar upp á undarlegri plánetu þar sem hann þarf að berjast fyrir lífi sínu. Leikurinn fékk mjög góða dóma á sínum tíma, enda var leikurinn mikið og metnaðarfullt verkefni sem náði hylli leikjaspilara um allan heim.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki