
Alisia Dragoon
Alisia Dragoon er skemmtilegur Platformer leikur með fantasíu þema. Spilarinn stýrir galdrakonunni Alisia sem skýtur eldingum á óvini sína og nýtur hjálpar frá drekum og öðrum ófreskjum sem fylgja henni eftir. Leikurinn kom út árið 1992.