Karfa 0
Alien Isolation

Alien Isolation

2.000 kr

Alien Isolation er Survival Horror leikur sem kom út fyrir fjölmargar leikjatölvur árið 2014. Leikurinn tekur sér stað í hinum fræga Alien heimi þar sem spilarinn í hlutverki Amanda Ripley þarf að læðast um geimstöð og leysa verkefni í von um að komast hjá því að vera drepin og étin af geimverum. Leikurinn fékk góða dóma við útgáfu og heldur enn um 80/100 á metacritic.

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki