
AKIRA
Akira er ævintýraleikur byggður á samnefndri Anime bíómynd sem kom út árið 1988. Leikurinn byggir mikið á lesinni japönsku og ætti því að vera tilfallinn leikur fyrir þá sem eru að læra það tungumál, en fyrir aðra ætti hann að vera nokkuð snúinn.