Karfa 0
Adventure Island (PAL-A)

Adventure Island (PAL-A)

7.000 kr

Adventure Island var gefinn út af Hudson Soft fyrir Famicom tölvuna árið 1986. Leikurinn var hins vegar ekki gefinn út í Bandaríkjunum fyrr en árið 1988 og ekki í Evrópu fyrr en 1992, þá undir nafninu Adventure Island Classic. Leikurinn var upphaflega hugsaður sem endurgerð af Wonder Boy leikjunum sem komu út fyrir SEGA, en gat síðan af sér sína eigin seríu af leikjum. Söguhetja leikjanna; Master Higgins, varð meðal annars að einkennispersónu Hudson Soft ásamt býflugunni góðu.

Athugið að þetta er PAL-A útgáfa.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki