Karfa 0
Yie Ar KungFu/Battle City/Exerion/Mario Bros. (PIRATE)

Yie Ar KungFu/Battle City/Exerion/Mario Bros. (PIRATE)

4.000 kr

Þessi leikur fyrir NES tölvuna inniheldur fjóra leiki. Leikirnir eru Mario Bros., Battle City, Yie Ar KungFu og Exerion. Til að skipta á milli leikja þarf að endurræsa tölvuna. 

Athugið að þetta leikjahylki var ekki framleitt af Nintendo. Hylkið hefur verið prufað á NES tölvu og virkar án þess að átt hafi verið við hana. Nákvæmur útgáfutími leiksins er óþekktur en hann var í dreifingu á fyrstu árum tíunda áratugarins.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki