1942 er skotleikur sem kom upphaflega út á spilakössum í Japan árið 1984 og fylgdi svo fljótlega eftir á leikjatölvum. Leikurinn er fyrsti leikurinn sem Capcom gerði sem náði einhverjum marktækum vinsældum, en leikurinn er skotleikur þar sem spilarinn stýrir orrustuflugvél í síðari heimstyrjöldinni.