Karfa 0
CR2032 3V Lithium Rafhlaða

CR2032 3V Lithium Rafhlaða

300 kr

Lithium rafhlöður eru í sumum tölvuleikjum til að viðhalda vistuðum leikjum. Endingartími slíkra rafhlaðna er mjög misjafn og fer að vissu eftir notkun, en yfirleitt er talað um meðaltalið 10-20 ár þó lengri dæmi séu til. Þegar rafhlaðan deyr út þá hættir leikurinn að vista, en þá er hægt að skipta rafhlöðunni út og leikurinn vistar að nýju.

CR2032 3V rafhlaðan er notuð í fjöldan allan af leikjum og passar m.a. í leiki fyrir eftirfarandi leikjatölvur:

  • Nintendo Entertainment System (NES)
  • Super Nintendo Entertainment System (SNES)
  • Nintendo 64
  • Sega Mega Drive/Genesis
  • Sega Master System

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki