Karfa 0
Clay Fighter 2: Judgement Clay

Clay Fighter 2: Judgement Clay

4.500 kr

Clay Fighter 2: Judgement Clay kom út árið 1995 eingöngu fyrir Super Nintendo leikjatölvuna. Leikurinn er einn af mörgum slagsmálaleikjum sem kom út í Clay Fighter seríunni á tíunda áratugnum, þar sem persónur leiksins er leirkallar sem hreyfast í Stop-Motion hreyfingum.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki