Alex Kidd in the Enchanted Castle kom út fyrir Sega Mega Drive og Genesis árið 1989. Leikurinn er Platformer. Þetta er fimmti Alex Kidd leikurinn frá Sega, en persónan var á sínum tíma lukkudýr Sega áður en Sonic tók við af honum.
Inniheldur leik og hulstur.