Karfa 0
007 Racing

007 Racing

1.250 kr

007 Racing er skotbílaleikur sem kom út eingöngu fyrir PlayStation leikjatölvuna árið 2000. Leikurinn er sjöundi tölvuleikurinn þar sem Bond persóna Pierce Brosnan kemur fram, en í leiknum þarf spilarinn að keyra um á vel vopnuðum bíl og leysa ýmis hættuleg verkefni.

Inniheldur leik og hulstur.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki