007: Quantum of Solace er fyrstu persónu skotleikur sem kom upphaflega út árið 2008 á PlayStation 2 og Nintendo DS. Leikurinn kom síðar út á PS3, XBOX 360 og Wii. Saga leiksins er byggð á samnefndri bíómynd um ofurleyniþjónustumanninn James Bond leikinn af Daniel Craig.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.