
Ace Combat Squadron Leader
Ace Combat Squadron Leader er blanda af Arcade Shooter og flughermi þar sem spilarinn bregður sér í orrustuþotu og berst í flugorrustum. Leikurinn kom upphaflega út árið 2004 en fékk ekki útgáfu í Evrópu fyrr en árið 2005. Leikurinn fékk mjög góða dóma við útgáfu og heldur 84/100 í meta score.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.