Karfa 0
Sonic the Hedgehog 2

Sonic the Hedgehog 2

1.750 kr

8-Bita útgáfan af Sonic the Hedgehog 2 kom út árið 1992 fyrir Sega Master System og Sega Game Gear vasatölvuna. Leikurinn kom út mánuði á undan 16-Bita útgáfu leiksins á Sega Mega Drive sem er betur þekkta útgáfa leiksins. Leikurinn fékk frábæra dóma á sínum tíma og er enn í dag talinn einn af betri leikjum Master System og Game Gear leikjatölvunnar.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki